Magnús Guðmundsson
Ég er reynslubolti með víðtæka þekkingu á upplýsingtækni, viðskiptakerfum ýmiss konar og gögnum af öllu tagi.
Áhuginn á að láta hugbúnað og gögn virka og gera gagn er ódrepandi, sem og fróðleiksfýsnin og nýjungagirnin. Verkfærakistan inniheldur því bæði klassísk og nýmóðins verkfæri.
Formleg menntun er meðal annars B.Sc. í tölvunarfræði, M.Sc. í fjármálum fyrirtækja, MITx MicroMasters in Statistics and Data Science, próf í verðbréfaviðskiptum og fleira.
Sendu mér línu á magnus[hjá]mg.is til að heyra meira.
